Um okkur

Efsti-Dalur er austasti bŠrinn Ý Laugardalnum -  sÝ­asti bŠrinn Ý dalnum- ß­ur en eki­ er yfir Br˙arß, upp Ý Biskupstungur.

BŠjarstŠ­i­ er Ý um 100 m.y.s. Engar ÷ruggar heimildir er a­ finna um ■a­ hvenŠr Efsti-Dalur bygg­is fyrst en tali­ er a­ ■a­ hafi veri­ jafnvel ß landnßms÷ld. 

┴ri­ 1820 skiptist Efsti-Dalur Ý tvo bŠi, I og II. Hann telst gˇ­ fjßrj÷r­, lyngi og kjarri vaxin og miklir ˙thagar fylgja j÷r­inni. Smalamenskur eru erfi­ar ■vÝ vÝ­a eru gil og brattlendi. 

Efsti-Dalur var lengi eign Skßlholtsbiskupsstˇls.  Skˇgarh÷gg var miki­ stunda­i Ý Efsta-Dalsskˇgi en einnig nota­ur sem afrÚttarland fyrir fj÷lda bŠja allt frß 1670 fram ß ■essa ÷ld. ═ bˇkinni Lřsing ═slands 1882-1898 segir Ůorvaldur Thoroddsen a­ mestu skˇgar ß Su­urlandi sÚu Ý Laugardal, og af ■eim sÚ skˇgurinn milli Laugardalshˇla og Efsta-Dals sß blˇmlegasti. 

Sama Štt hefur b˙i­ Ý Efsta-Dal I og II frß 1877. 
efstadal@eyjar.is
English

Efsti-Dalur

Um okkur

Gisting

Af■reying

Myndir

Pantanir

Kort

Nßmskei­

Tenglar

  Upplřsingar Ý sÝma:
486-1186 e­a 862-1626